»

Jun 19

Ekki bara egg

In order to make an omelette from scratch, one must first create the universe.

Eins mikið og ég vildi ekki missa innihaldið úr gamla blogginu mínu, sem varð óstarfhæft haustið 2010, þá nenni ég ekki að eyða meiri tíma í að reyna að finna leiðir til að færa innihaldið yfir.

Þannig að ég ákvað í staðinn að prufa að byrja alveg upp á nýtt.
Ekki það að “blog menningin” sé náttúrulega steindauð og varla að ég hafi tíma til að setja niður nokkur orð.
En þá hef ég amk stað til þess að skilja þessi orð mín eftir á.

Here goes.